WomenTechIceland named host partner for 2023 Nordic Women in Tech Awards in Reykjavik

  • Nominations now open for 2023 Nordic Women in Tech Awards

  • Annual Nordic Women in Tech Awards Gala heads to Iceland to honour Women leaders in technology from across the Nordic region

Reykjavik, Iceland (5 April 2023)Nordic Women in Tech Awards, the annual awards program dedicated to honouring women in technology across the Nordic countries, is thrilled to announce that the #NWITA2023 gala event will be taking place at the stunning Harpa Conference and Concert venue in Reykjavik, Iceland, on 9 November 2023. Additionally, WomenTechIceland has been selected as the official local partner organisation for 2023 (have a listen to our interviews with RÚV’s English podcast, our K100 Radio segment and Rás2 segment).

“We are honored to be partnering with WomenTechIceland and our incredible volunteers to bring you an unforgettable event in Iceland celebrating women leaders in tech and inspiring the next generation of role models,” said Plamena Cherneva, Founder of Nordic Women In Tech Awards. “We are also grateful for the continued unwavering support from our WonderCoders Denmark community, Women In Tech Gothenburg, Women In Tech Finland, and Women in Tech Oslo.”

“WomenTechIceland is so happy to partner with Nordic Women in Tech Awards and their other Nordic country partner organizations to host the annual awards celebration in Iceland,” said WomenTechIceland Co-founder, Paula Gould.” “Iceland’s tech industry is one of the fastest growing in the region, with ample opportunity to put its strong reputation as a gender equality leader globally into action to foster intersectional equality in the technology sector.” 

credit: Natali Voitkevich / Nordic Women in Tech Awards

In 2022, NWITA honoured a number of Iceland’s tech leaders in its national nominations including WomenTechIceland’s Paula Gould as Iceland Women in Tech Advocate, Empower’s Thorey Vilhjalmsdottir Proppe as Iceland Mentor of the Year, Crowberry Capital as Iceland Investor of the Year, Lilja App’s Ingunn Henriksen and Árdís Rút Einarsdóttir as Iceland Innovator of the Year, Vertonet as Iceland Initiative of the Year, Kara Connect’s Þórbjörg Helga Vigfúsdóttir as Iceland Entrepreneur of the Year, Kaptio’s Alondra Silva Muñoz as Iceland Diversity Leader of the Year, Controlant’s Anna Karlsdottir as Iceland Digital Leader of the Year, Sidekick Health’s Violette Rivière as Iceland Developer of the Year, and Guðrún Valdís Jónsdóttir was named overall Nordic Rising Star of the Year at the 2022 gala event held in Gothenburg, Sweden. In 2021, Raquelita Rós Aguilar was recognised as Nordic Digital Leader of the Year and Freyja Thorarinsdottir was recognised as Nordic Rising Star of the Year. 

To learn more about the awards process, nominations categories, sponsorship opportunities and to get involved, please visit NordicWomenInTechAwards.com.

Lilja App’s Árdís Rút Einarsdóttir and Ingunn Henriksen, NWITA Iceland Innovators of the Year 2022. Credit: Natali Voitkevich / Nordic Women in Tech Awards

About Nordic Women in Tech Awards

Nordic Women in Tech Awards is an annual event organized by WonderCoders to recognize and celebrate the achievements of women in tech across the Nordic countries.

NWITA’s mission is to highlight exceptional women leaders and emerging talent, and share their successful stories with the wider public. Our goal is to inspire generations of women to pursue challenging and exciting careers in the tech industry, realise their full potential, and turn their career dreams into achievable goals, through visibility and allyship. To learn more, please visit NordicWomenInTechAwards.com.

About WomenTechIceland

WomenTechIceland is a non-profit organization dedicated to advancing women in tech, to create a more inclusive society through advocacy, allyship and activism, and encouraging equality in the Technology industry. WomenTechIceland serves as a bridge between segmented communities in Icelandic society to foster greater diversity and inclusion. 

Likewise, WomenTechIceland is a touch point for events, news and discussions around women and technology in Iceland, connecting the Icelandic tech industry to the global tech community, whose interests include engaging with expert voices from Iceland's strong community of women in tech, and who are focused on the interests, issues and opportunities of women in the Tech industry. For more information, visit WomenTechIceland.com

#Iceland #Reykjavik #WomenInTech #NWITA #NordicWomenInTechAwards #WomenTechIceland

Guðrún Valdís Jónsdóttir Nordic Rising Star of the Year 2022. Credit: Natali Voitkevich / Nordic Women in Tech Awards

Árleg verðlaunahátíð til heiðurs konum í tækni til að fagna afrekum kvenna á Norðurlöndunum haldin á Íslandi í fyrsta sinn

Reykjavík, Ísland (5 Apríl 2023)– Nordic Women in Tech Awards, árleg verðlaunahátíð sem heiðrar afrek kvenna í tækni frá Norðurlöndunum, kynnir með gleði að næstkomandi #NWITA2023 verðlaunahátíð verður haldin í stórglæsilegum húsakynnum Hörpu í Reykjavík þann 9.nóvember 2023. Að auki hefur verið tilkynnt að samtökin WomenTechIceland hafa verið valin sem opinber samstarfsaðili hátíðarinnar á þessu ári. 

“Það er sannarlega heiður að vinna með WomenTechIceland og okkar frábæru sjálfboðaliðum við að bjóða upp á þennan ógleymanlegan viðburð á Íslandi. Við viljum í senn heiðra framúrskarandi kvenleiðtoga í tækni og hvetja næstu kynslóð leiðtoga til dáða” var haft eftir Plamena Cherneva, stofnanda Nordic Women in Tech Awards. “Við erum einnig mjög þakklát fyrir áframhaldandi stuðning frá WonderCoders samtökunum í Danmörku, Women In Tech Gothenburg, Women In Tech Finland og Women in Tech Oslo.”

“Við hjá WomenTechIceland erum ótrúlega spenntar að vinna með Nordic Women in Tech Awards og hinum samstarfsaðilunum á Norðurlöndunum til að halda þessa verðlaunahátíð á Íslandi” sagði Paula Gold, annar af stofnendum WomenTechIceland. “Tæknigeirinn á Íslandi er einn af þeim mörkuðum á Norðurlöndunum sem er að vaxa hvað hraðast og ómetanlegt að halda hátíðina í landi sem er þekkt fyrir að vera leiðandi í jafnrétti kynjanna. Nú er tækifæri fyrir Ísland til að gera sitt og stuðla að og fóstra jafnrétti í tæknigeiranum.”

Árið 2022, heiðraði NWITA nokkra framúrskarandi íslenska kvenleiðtoga og samtök, þar á meðal Paula Gould frá WomenTechIceland sem Iceland Women in Tech Advocate ársins, Þórey Vilhjálmsdóttur Proppé stofnandi Empower sem Iceland Mentor of the Year, Crowberry Capital sem fjárfesta ársins, appið Lilja frá Ingunni Henriksen and Árdís Rut Einarsdóttir sem Iceland Innovator ársins, Vertonet sem Iceland Initiative ársins, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir stofnandi Kara Connect sem Iceland Entrepreneur of the Year, Alondra Silva Muñoz frá Kaptio’s sem Iceland Diversity Leader ársins, Anna Karlsdottir frá Controlant sem Iceland Digital Leader ársins, Violette Rivière forritari hjá Sidekick Health sem Iceland Developer ársins, og Guðrún Valdís Jónsdóttir var heiðruð sem Nordic Rising Star ársins á síðustu verðlaunahátið sem var haldin í Gautaborg í Svíþjóð. Árið 2021 var Raquelita Rós Aguilar heiðruð sem Nordic Digital Leader og  Freyja Thorarinsdottir sem Nordic Rising Star of the Year.

Frekari upplýsingar um ferlið að baki verðlaununum, helstu verðlaunaflokka, styrktar tækifæri og aðrar leiðir til að taka þátt í hátíðinni má finna á NordicWomenInTechAwards.com.

Um Nordic Women in Tech Awards

Nordic Women in Tech Awards (NWITA) er árlegur viðburður sem er skipulagður af WonderCoders til að fagna framlagi kvenna í tækni á Norðurlöndunum. 

Tilgangur NWITA er að skína ljósi á framúrskarandi kvenkyns leiðtoga og rísandi stjörnur í tæknigeiranum og deila sögum þeirra sem víðast. Markmið okkar er að hvetja fleiri kynslóðir kvenna til að sækja í spennandi starfsframa í tækni, ná sínum markmiðum og raungera drauma, með því að veita kynningu, fræðslu og tengslanet. Til að fræðast meira um samtökin, vinsamlegast heimsækið NordicWomenInTechAwards.com.

Um WomenTechIceland

WomeTechIceland eru frjáls félagasamtök sem vinna að því að koma konum á framfæri innan tæknigeirans og að skapa opnara samfélag með jafnrétti að leiðarljósi. Samtökin gera það með hvatningu, virku tengslaneti og viðburðum. WomenTechIceland vinna að því að vera tenging milli ólíkra hluta íslensk samfélags og fóstra fjölbreytileika og inngildingu. 

Samtökin eru einnig tengipunktur fyrir viðburði, fréttir og umræður um stöðu kvenna í tækni á Íslandi og tengiliður við erlenda tæknasamfélagið sem hefur mikinn áhuga á að heyra frá íslenskum sérfræðingum um sterka stöðu kvenna í tækni og sem hafa áhuga á málefnum og stöðu kvenna í tækni. Frekari upplýsingar má finna á WomenTechIceland.com.

Previous
Previous

Time to take action on Innovation Week promises

Next
Next

International Women’s Day Gender Equality and Technology